Annað rall sumarsins hefst á morgun

IMG 7130Annað rall sumarsins fer fram á morgun föstudag og á laugardag í nágrenni Þingvalla.  Það er BÍKR sem stendur að þessari keppni í samstarfi við Frumherja. Upplýsingar um keppnina á www.bikr.is .

15 bílar eru skráðir til leiks, þar af sex í gengi N sem er okkar flokkur. Eins og flestir vita sigruðum við síðustu keppni nokkuð örugglega og ekkert annað en sigur kemur til greina hjá um helgina.

Undirbúningur hjá liðinu hefur gengið mjög vel og fara Jónbi og Dóri að skoða sérleiðarnar í dag og service strákarnir leggja lokahönd á bílinn.  Mikil tilhlökkun er innan okkar herbúða og reiknum við með skemmtilegri keppni , þar sem vonandi verður barist fyrir öllum sætum í rallinu.

Við þökkum service drengjunum fyrir ALLA hjálpina og sérstaklega Kvikk ( www.kvikk.is ) þjónustunni í Hafnafirði ! Smile .

Flott video af okkur í síðast ralli  http://vimeo.com/24486206 .


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ökumenn

Subaru Rally Team
Subaru Rally Team

Jón B. Hrólfsson
Halldór G. Jónsson

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband