27.7.2010 | 18:54
Sætur sigur í Skagafirði
Bílar og akstur | Breytt 28.7.2010 kl. 22:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2010 | 20:56
Rásröð og Tímamaster...
á er rásröðinn kominn út sem og Tímamaster
Rásröð
Rásröð/Ökumaður/Aðstoðarökumaður/Bíll
1. Jón B. Hrólfsson / Borgar Ólafsson - Subaru Impreza STI Gr. N
2. Hilmar B. Þráinsson / Stefán Þ. Jónsson - Mitsubishi Lancer EVO 5 Gr. N
3. Pétur S. Pétursson / Björn Ragnarsson - Mitsubishi Lancer EVO 6 Gr. N
4. Marían Sigurðsson / Jón Þór Jónsson - Mitsubishi Lancer EVO 8 Gr. N
5. Sigurður B. Guðmundsson / Ísak Guðjónsson - Mitsubishi Lancer EVO 7 X
6. Aðalsteinn G. Jóhannsson / Heimir S. Jónsson / Mitsubishi Lancer EVO 10 Gr. N
7. Fylkir A. Jónsson / Elvar S. Jónsson - Subaru Impreza STI Gr. N
8. Hlöðver Baldursson / Baldur Hlöðversson - Toyota Twincam 1600
9. Einar Sigurðsson / Símón G. Rúnarsson - Audi S2 Gr. N
10. Sigurður A. Pálsson / Brynjar S. Guðmundsson Gr. N
11. Henning Ólafsson / Árni Gunnlaugsson - Toyota GTI Twincam 1600
12. Kristján Gunnarsson / Halldór V. Ómarsson - Peugeot 306 S16
13. Baldur Haraldsson / Guðnú H. Magnúsdóttir - Subaru Impreza GL Non Turbo
14. Baldur J. Franzson / Elías L. Karevsky - Grand Cherokee Jeppa
15. Sighvatur Sigurðsson / Andrés F. Gíslasson - Mitsubishi Pajero Sport Jeppa
16. Kristinn V. Sveinsson / Brimrún Björgólfsdóttir - Grand Cherokke Jeppa
17. Þórður G. Ingvarsson / Guðmundur S. Lúðvíksson - Toyota Hilux Jeppa
Tímamaster
má finna hér http://lia.is/skjol/timaskaga.jpg
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2010 | 20:46
Sauðakrókur 2010
Þá er það Sauðakrókur og er allt að verða tilbúið fyrir þá keppni. En keppt verður laugardaginn 24 Júlí og verða eknar átta leiðar þar af fjórar um inn marg umtalaða og lofaða Mælifelsdal.
Sigur og ekkert annað kemur til greina eftir að hafa sigrað fyrstu tvær keppnir og eftir að hafa sigrað krókinn 2009 með minsta mun eða einungis 1sek.
Tímamaster og Rásröð kemur um leið og hefir hefur verið út frá keppnistjóra.
Hvetjum alla til að mæta á krókinn þar verður aðal skemmtun sumarsins